Togarinn Örvar HU 2

Togarinn Örvar kom til hafnar á Skagaströnd föstudaginn 9. maí. Afli skipsins er um 323 tonn og áætlað verðmæti hans um 75 milljónir. Meginhluti aflans er grálúða.