Tónleika Guðrúnar í Hólaneskirkju

Á skírdagskvöld býður Hólaneskirkja til tónleika með hinni frábæru söngkonu Guðrúnu Gunnarsdóttur. Hún mun syngja sín ljúfu lög við undirleik Valgeirs Skagfjörð. 

Enginn aðgangseyrir. Fjölmennum í kirkjuna og eigum saman notalega stund.