Tónleikar Guðmundar Jónssonar í Kántrýbæ 30. október 2007

Guðmundur Jónsson mun halda tónleika í Kántrýbæ, næstkomandi þriðjudagskvöld, 30. október 2007.

Tónleikarnir hefjast kl 21 og aðgangseyrir er kr.1.500,-

Eins og flestir vita er Guðmundur nýbúinn að gefa út þriðja diskinn (Fuður) í trílógíunni Japl, Jaml og Fuður.