Tónleikar Húnakórsins 26. apríl 2008

Húnakórinn heldur tónleika í Hólaneskirkju Skagaströnd laugardaginn 26.april kl.17.Fjölbreytt dagskrá m.a. syrpa við ljóð eftir Davíð Stefánsson. stjórnandi Jón Bjarnason undirleikari Bjartur Logi Guðnason aðgangseyrir kr.1500.