Tónleikar í Hólaneskirkju 19. apríl nk

  Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika
Í Hólaneskirkju, Skagaströnd
19. apríl kl. 20:00
Söngstjóri: Helga Rós Indriðadóttir
Undirleikari: Rögnvaldur Valbergsson
Einsöngvarar: Íris Olga Lúðvíksdóttir og Ólöf Ólafsdóttir
Hlökkum til að sjá ykkur!
Aðgangseyrir kr. 3.000