Tónleikar í Hólaneskirkju á Skagaströnd

 Kirkjukór Sauðárkrókskirkju heldur tónleika í Hólaneskirkju fimmtudaginn 11. maí kl 20:30.

Stjórnandi kórsins er Rögnvaldur Valbergsson organisti og kynnir er Sigríður Gunnarsdóttir. 

Ath. Í auglýsingu í Sjónhorninu eru tónleikarnir sagðir á mánudag. Þeir verða fimmtudaginn 11. maí kl 20:30