Tónleikarnir verða á sunnudag

Ákveðið hefur verið að tónleikar hljómsveitarinnar Mannakorns verði nk. sunnudag kl 17.00 í Kántrýbæ

Fólk er hvatt til að mæta og bent á forsölu aðgöngumiða skv. fyrri frétt og auglýsingum.