Tónlistarskóli A-Hún

 

Hinir árlegu vortónleikar skólans  verða sem hér segir:

Húnavöllum  miðvikudaginn 22.apríl kl. 14.30

Blönduósi miðvikudaginn 6.maí kl. 17 í Blönduósskirkju

Skagaströnd fimmtudaginn 7.maí kl. 17 í Hólaneskirkju

Allir velkomnir.

Skólastjóri