Troskvöld

 Hið víðfræga Troskvöld Lionsklúbbs Skagastrandar verður haldið í Fellsborg n.k.laugardag 2. mars. Boðið verður upp á fjölbreytt úrval gómsætra og framandi sjávarrétta. 

 

 Ræðumaður kvöldsins verður Sigurður Sigfússon bóndi frá Vík í Skagafirði.

 

 Veislustjóri og skemmtikraftur verður Gunnar Rögnvaldsson frá Hrauni á Skaga.

 

 Húsið opnar kl 20:00 en borðhald hefst um kl 20:30.

 

Miðaverð kr. 4.000 kr.

 

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

 

Tekið er á móti miðpöntunum hjá Hjalta Reynissyni  í síma 859-9645

 

Undirbúningsnefndin.