Troskvöld verður 29. mars 2014

 

Troskvöld Lionsklúbbs Skagastrandar verður 29. mars 2014 í Fellsborg.

Húsið opnar með fordrykk kl 20:00 og um kl. 20:30 hefst borðhald.

Boðið verður uppá fjöldan allan af sjávarréttum að hætti

Gunnars Reynissonar bryta á Arnari HU-1.

Undir borðhaldi verður sitthvað um að vera m.a. opin mælendaskrá.

Ræðumaður kvöldsins.

Miðaverð kr 4000, sama og undanfarin ár, bar á staðnum.

Þátttaka tilkynnist til Hjalta V. Reynissonar s: 4522645/8599645

Í síðasta lagi á þriðjudagskvöld 25.mars.