Umferð á göngustígum og reiðvegum.

Þegar vorar og meiri umferð verður af gangandi fólki og þeim sem nýta sér reiðleiðir til útreiðartúra eða annarrar útivistar er sérstök ástæða til að minna á að merktar reiðleiðir og göngustígar eru ekki ætlaðir vélknúnum ökutækjum og umferð þeirra, eftir umræddum stígum, stranglega bönnuð. Sérstaklega er minnt á að reiðvegur um Hólaflóa er merkt reiðleið og akstur vélknúinna ökutækja bannaður.