Umhverfis- og umgengnismál

Sveitarfélagið vill vekja athygli á Samþykkt um umgengni og þrifnað utanhúss í Sveitarfélaginu Skagaströnd frá 28. febrúar 2011.

Í samþykktinni er fjallað um almennar umgengnisreglur sem gilda í sveitarfélaginu en eru íbúar og rekstraraðilar hvattir til þess að kynna sér efni hennar. 

Samþykktina má nálgast hér.