Kæru íbúar!
Ákveðið hefur verið að efna til umhverfisverðlauna í sveitarfélaginu.
Viðurkenning verður veitt fyrir
Fólk er hvatt til þess að taka höndum saman og gera fallega bæinn okkar enn fallegri.
Meðlimir í Soroptimistaklúbbnum við Húnaflóa munu skipa dómnefndina þetta árið og munu vera á ferðinni í júlí.
Vinningshafar verða tilkynntir í ágúst.