Umsækjendur um stöðu skólastjóra Höfðaskóla

Tveir umsækjendur sóttu um stöðu skólastjóra Höfðaskóla, en umsóknarfrestur rann út þann 24. mars. sl.

 

Umsækjendur eru:

Sara Diljá Hjálmarsdóttir

Sonja Dröfn Helgadóttir

 

Sveitarstjóri