Undirbúningur sjómannadagshátíðarhalda

Björgunarsveitin Strönd leitar eftir fólki til að taka þátt í undirbúningi og vinnu á sjómannadagsskemmtuninni sem fram fer 31. maí 2008. Áhugasamir aðilar eru hvattir til að gefa sig fram hjá fulltrúum björgunarsveitarinnar. Einnig er hægt að hafa samband við s. 894 4006. Stöndum öll saman um að gera góð hátíðarhöld á sjómannadaginn enn betri.

 

Reynir og Bjarni.