Ungbarnasund

Á föstudag, 16. október n.k., byrjar námskeið í ungbarnasundi á Blönduósi. Að þessu sinni verður kennt í sundlauginni á Heilbrigðisstofnunni, en hún er afar hlý og góð.

 

Tímarnir verða á föstudögum og mánudögum, alls átta skipti.

 

Skráning og nánari upplýsingar eru í síma 863 6037.