Unnið er að snjómokstri

Unnið er að snjómokstri í sveitarfélaginu til þess að greiða fyrir ferðum viðbragðsaðila. Ef íbúar eru meðvitaðir um bíla sem eru innlyksa í snjósköflum á götum/við gangstéttar, vinsamlegast hafið samband við Árna Geir í síma 861-4267 til að forða tjóni.

Sveitarstjóri