Útboð grjótvarnar

26.5.2011

Auglýsing um útboð á Skagaströnd

Hafnarsjóður sveitarfélagsins Skagastrandar óskar eftir tilboðum í endurbyggingu á grjótvörn Útgarðs á um 28 m kafla og hækka vörnina á um 45 m kafla .

Helstu magntölur:
Taka upp og endurraða grjóti   um 400 m³.
Sprengt og flokkað grjót 1 – 12 tonn  um 1.300 m³.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2011.

Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópavogi frá og með þriðjudeginum 31. maí 2011, gegn 5.000,- kr. greiðslu.

Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. júní, 2011 kl. 11:00.