Vantar starfskraft á fiskmarkaðinn

 


 

Fiskmarkað Íslands hf. vantar starfskraft á Skagaströnd:
Starfssvið er m.a. þjónusta við viðskiptavini, seljendur og kaupendur,  löndun ofl.


Viðkomandi er ætlað að vera hægrihönd stöðvarstjóra og getað leyst hann af.


Viðkomandi þarf að hafa lyftararéttindi og hæfni til þess að læra á tölvukerfi fyrirtækisins. Æskilegt væri að viðkomandi hefði þekkingu og starfsreynnslu í sjávarútvegi og einnig vigtarréttindi en ekki skilyrði.

 

Umsóknarfrestur um starfið er til 12. ágúst n.k. og skal umsóknum
skilað skriflega til

Fiskmarkaðs Íslands hf, bt/ Reynis Lýðssonar

545 Skagaströnd
sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið í síma 840-3749 og Páll í síma 840-3702