Varaaflsvélar keyrðar til rafmagnsframleiðslu

Rafmagnsnotendur á Skagaströnd og Skaga að vestanverðu að Hrauni 

Á morgun laugardag 29.12.2018 frá kl 07:30 til kl 15:00 verða varaaflsvélar keyrðar til rafmagnsframleiðslu á Skagaströnd og á Skaga að vestanverðu að Hrauni.

Ekki er reiknað með rafmagnstruflunum vegna þessa.


Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690.