Vatnið tekið af Bogabraut og Skeifu

Föstudaginn 19. júní verður vatn tekið af Skeifunni og efri hluta Bogabrautar í um það bil eina klukkustund, milli klukkan 10 og 12, vegna viðgerða.