Vatnslaust frá kl. 14 á föstudaginn

Vatnslaust verður á Skagaströnd föstudaginn 25. september 2009. Ástæðan er viðgerð á vatnslögn bæjarins. Ekki er hægt að segja til um hversu lengi viðgerðin mun standa en vonir standa til að það verði ekki lengi.