Vatnslaust í innbænum

Loka þurfti fyrir kalt vatn í öllum innbænum nema Ránarbraut, unnið er að viðgerð. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. 

 

Uppfært:

Það er mikið af vatni sem þarf að dæla til að komast að brotinu. Villi áhaldahússtjóri vonar að vatn verði komið á í kvöld.