Vatnslaust í Mýrinni og Hólanesi

Vegna bilunar í vatnsveitu verður lokað fyrir kalt vatn á svæðinu sunnan Fellsbrauta og þeim hluta af Hólanesi sem er sunnan Hólanesvegar. Bilun er í Túnbraut og verður gatan lokuð eða seinfarin á meðan á viðgerð stendur. Vonast er til að viðgerð verði lokið um hádegisbil.

Sveitarstjóri