Vatnslaust í Mýrinni vegna óhapps

  Þriðjudagur 23.07.213

 Vegna óhapps við hitaveitulagnir fór vatnsleiðsla í sundur í Mýrinni.
 Viðgerð verður hraðað eins og unt er, en gæti tekið 2-3 klst.

 Bæjarverkstjóri