Vatnstruflanir

Vegna veituframkvæmda má búast við truflunum um skemmri tíma á rekstri vatnsveitunnar og að vatnslaust geti orðið um stund þegar þannig stendur á. Ef fyrirséð er að loka þurfi fyrir vatn um lengri tíma verður það auglýst sérstaklega. Íbúar eru beðnir um að taka truflunum á vatnsveitu af þolinmæði.