Vefmyndavélarnar óvirkar

Vegna bilunar í beini (router) sem tengir vefmyndavélar á höfninni við netið
verða þær óvirkar um tíma eða þangað til búið er að fá nýjan beini sem verður vonandi á morgun eða miðvikudag.