Vegna kórónaveiru

Mynd fengin að láni frá fb-síðu Embættis landlæknis
Mynd fengin að láni frá fb-síðu Embættis landlæknis

Embætti landlæknis og sóttvarnarlæknir hafa lýst yfir óvissustigi í samráði við almannavarnardeild ríkislögreglustjóra vegna hinnar nýju kórónaveiru (2019-nCoV).

Á heimasíðu landlæknis má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar - en nálgast má yfirlit um veiruna og smitleiðir hér.

Á fb síðu embættisins er ýmsum spurningum svarað, en ég hvet íbúa til þess að gefa sér nokkrar mínútur og horfa á fréttina sem finna má hér.

Sveitarstjóri