Viðhorf til ferðaþjónustu

 Á fundi atvinnumálanefndar 18. desember sl. kynnti Kristín B. Leifsdóttir verkefni sem hún vann við háskólann í Bifröst. Í verkefninu var leitað svara við spurningunni  „Hver eru viðhorf Skagstrendinga til ferðaþjónustu og til frekari uppbyggingar hennar“?

Verkefni Kristínar er aðgengilegt hér á heimasíðunni.