Viðvera ráðgjafa á sviði nýsköpunar á Skagaströnd

Viðvera ráðgjafa á sviði nýsköpunar á Skagaströnd

25. SEPTEMBER KL. 13:30-15:30

Kolfinna Kristínardóttir, ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV, verður með viðveru á skrifstofu SSNV á Skagaströnd föstudaginn 25. september kl. 13:30-15:30.


Sérsvið Kolfinu er allt sem viðkemur nýsköpun s.s. mótun hugmynda, gerð viðskipta- og rekstraráætlana, yfirlit yfir styrki og fjármögnunarmöguleika.

 

Vinsamlegast hafið samband á kolfinna@ssnv.is til að bóka tíma.