Vinnuskóli á Skagaströnd

Vinnuskóli Skagastrandar hefst miðvikudaginn 6. júní 2018. Nemendur sem eru skráðir í vinnuskólann mæti við áhaldahús kl 9.00.

 

Skráning í Vinnuskóla Skagastrandar fer fram á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Störf í vinnuskóla verða einungis fyrir nemendur sem eru að ljúka 8., 9. og 10. bekk.

 

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni

í síma 455 2700.

 

Sveitarstjóri