Virðum fjarlægðarmörk og mætum með grímu

Tilkynning frá HSN

HSN Blönduósi vill ítreka við þá sem koma til okkar að mæta með maska, mætta á réttum tíma og virða fjarlægðartakmörk.
Ekki mæta í bókaðan tíma ef viðkomandi hefur einkenni frá öndunarfærum, heldur hafa þá samband símleiðis í síma 4324100 og fá frekari leiðbeiningar.