Vísindavaka Rannís

Vísindavaka er haldin árlega í Reykjavík í samvinnu margra skóla og aðila úr atvinnulífinu. Á vísindavöku er fjallað um allt milli himins og jarðar á skemmtilegan og skiljanlegan hátt. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má sjá hvað er í boði á vökunni í ár. Kynntu þér málið og sjáðu hvort þú finnur ekki eitthvað sem þig langar að sjá og heyra.

 

 

 

 

 

 

      Fjölbreytt verkefni kynnt á Vísindavöku Úrval spennandi rannsóknaverkefna verður kynnt á Vísindavöku í ár, en hún verður í Háskólabíói, föstudaginn 28. september kl. 17-22.Sjá nánar

 

http://www.rannis.is/visindavaka/frettir/nr/2786/