Vortónleikar Lóuþræla á Hvammstanga

 

Ágætu Húnvetningar

 

Nú er komið að vortónleikum Karlakórsins Lóuþræla í Félagsheimili Hvammstanga, laugardaginn 18. apríl 2015. Tónleikarnir hefjast kl. 21:00.

 

Dagskráin fjölbreytt að vanda.

 

Söngstjóri: Guðmundur St. Sigurðsson.

Undirleikari: Elinborg Sigurgeirsdóttir.

Einsöngvari: Guðmundur Þorbergsson.

 

Gestakór er Sprettskórinn úr Kópavogi

Söngstjóri: Atli Guðlaugsson

Undirleikari: Flosi Einarsson

Einsöngvari: Bjarni Atlason

 

Kaffi, kökur og kátína í boði fyrir kr. 3.000

Enginn posi á staðnum.

 

Karlakórinn Lóuþrælar