ZUMBA - ZUMBA

 

                     6 vikna ZUMBA námskeið að hefjast á Skagaströnd

        8. september í félagsheimilinu Fellsborg ef næg þátttaka næst

           Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl:19:00-20:00

      Verð fyrir námskeiðið er 15.000 kr

Kennari:  Linda Björk Ævarsdóttir alþjóðlegur Zumba kennari.

  KOMDU MEÐ OKKUR ! 

DANSAÐU ÞIG Í FORM
Zumba er sérlega skemmtileg hreyfing sem hentar öllum aldri en þar er blandað saman dansi og fitness við sjóðheita suður-ameríska tónlist. Kenndir eru dansar eins og salsa, merengue, reggateon, cumbia og bollywood ,bhangra og fleira .

 Hver tími er sannkallað partý sem bætir bæði andlega og líkamlega líðan.

                     ZUMBA er það vinsælasta í dag - Hörkubrennsla

Dansaðu þig í form með einföldum sporum,                                                           skemmtilegri tónlist og góðum félagsskap.

Jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og að sjálfsögðu bæði kynin.

 

              Greiðsla námskeiðsgjalda skal lokið fyrir 5.sept 2014                            Skráning á lindabj@simnet.is eða í síma: 4522945 fyrir 2.sept 2014

 Dönsum af gleði og krafti á nýju ZUMBAHAUSTI !