Zumbaskvísur á Skagaströnd

 

Þann 29 september s.l. hófst alþjóðleg Hreyfivika um allann heim. Ungmennafélag Íslands UMFÍ stóð að skipulagningu Hreyfivikunnar á Íslandi.


Zumba með Lindu Björk stóð fyrir viðburði á Skagaströnd og Sauðárkróki en það voru Zumbavinatímar á báðum stöðum og allir velkomnir með í Zumbafjörið.


Á meðfylgjandi mynd eru hressar Zumbaskvísur á Skagaströnd eftir fjörugan Zumbatíma.

cid:image001.jpg@01CFDE28.0E60D980