Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 17. september 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Rekstraryfirlit janúar-júlí 2025 og framkvæmdayfirlit janúar-ágúst 2025

2. Breyting á Samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Skagastrandar frá 1. apríl 2014 – síðari umræða

3. Skýrsla sveitarstjóra

4. Bréf

   a. Félag fósturforeldra dags. 26. ágúst 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   b. Stígamót dags. 1. september 2025

   Efni: Styrkbeiðni

   c. Mennta- og barnamálaráðuneytið dags. 11. september 2025

   Efni: Styrkur vegna verkefna í þágu farsældar barna

5. Fundargerðir:

   a. Stjórnar SSNV dags. 15. ágúst 2025

   c. Stjórnar SSNV dags. 2. september 2025

   d. Stjórn Hafnasambands Íslands dags. 22. ágúst 2025

   e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29. ágúst 2025

   f . Fræðslunefndar dags. 27. ágúst 2025

6. Önnur mál

Sveitarstjóri