Í símaafgreiðslunni  | 
| Þórunn Bernódusdóttir á vinnustað sínum sem símaafgreiðslustúlka  á Gamla pósthúsinu. Fyrir tíma sjálfvirkninnar þurfti símastúlkan að gefa samband milli númera í kerfinu og "gefa línu" eins og kallað var gegnum tengiborðið sem sést til hægri. Á þessari mynd, sem líklega var tekin einhverntíma kringum 1975, hefur Pálína Freyja Harðardóttir komið í heimsókn af efri hæðinni þar sem hún átti heima á þessum tíma.  | 
![]()  | Senda upplýsingar um myndina | |||