Jafnréttisáætlun Skagastrandar 2019-2022

Jafnréttisáætlun Skagastrandar hefur verið uppfærð í samræmi við gildandi lög og reglur þar um.

Áætlunina má nálgast hér og undir flokknum "stjórnsýsla - samþykktir"  á forsíðu heimasíðu sveitarfélagsins.

Hvetjum við alla til að kynna sér efni hennar. 

 

Sveitarstjóri