Fréttir

Morten Wiborg, starfsnemi hjá BioPol, útskrifast sem verkfræðingur

Morten Wiborg, sem stundaði starfsnám hjá BioPol á síðasta ári, útskrifaðist með diplómagráðu í efna- og líftækniverkfræði (BEng) frá University of Denmark í lok janúar. Lokaverkefni Mortens var unnið að mestu hjá BioPol á Skagastönd og fjallaði það um vöxt og fitusamsetningu einfrumunga af ætt Thraustochytrids. Morten er óskað til hamingju með áfangann og farsældar í störfum sínum í framtíðinni. Morten naut leiðsagnar Dr. Jens Jakobs Sigurðarsonar.

Mynd vikunnar

Skagaströnd 1942 eða 1943

Atvinna - Flokkstjórar í Vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir eftir flokkstjórum til starfa í Vinnuskóla sveitarfélagsins sumarið 2023.

FUNDARBOÐ

Fimmtudaginn 9. febrúar verður fundur haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30

Ormahreinsun hunda og katta frestast til 9. febrúar frá kl. 16:00 til 18:00

Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir

Messa þriðjudagskvöld 7. febrúar kl. 20:00

Mynd vikunnar

Kvenfélagskonur að störfum

Fótaaðgerð / Fótsnyrting

Breyttur afgreiðslutími Landsbankans á Skagaströnd