Fréttir

Gul viðvörun á Norðurlandi vestra

Veðurstofa hefur gefið út gula viðvörun á svæðinu.

Sorphirðudagatal 2020

Sorphirðudagatal 2020 er komið á vefinn.

Upplýsingaöflun vegna óveðurs í desember

Í kjölfar þess óveðurs sem gekk yfir í desember hefur ríkisstjórnin samþykkt að skipa átakshóp sem mun m.a. vinna að tillögum á úrbótum á innviðum í raforku og fjarskiptum. Stefnt er að því að hópurinn skili tillögum frá sér í mars 2020.

Bætur vegna tjóns á búnaði og keyrslu varaflsvéla

RARIK mun koma til móts við þá viðskiptavini sem urðu fyrir rafmagnsleysi í hinu fordæmalausa illviðri sem brast á 10. desember 2019.

Mynd vikunnar

Gleðilegt ár

Jólakveðja

Sveitarstjórn og starfsfólk Sveitarfélagsins Skagastrandar óskar Skagstrendingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Opnunartími skrifstofu yfir hátíðarnar

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð frá 12:00 þann 23. desember og opnar aftur 2. janúar kl 10:00

Rafmagnstruflanir

Þrífa þarf tengivirkið í Hrútatungu aftur í nótt, aðfararnótt 21. desember. Reynt verður að halda rafmagni á notendum eins og hægt er en búast má við truflunum og mögulega straumleysi frá 00:00 til 06:00 í nótt. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528 9690 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof

Skagastrandarprestakall - Helgihald um jól 2019

Þungt færi innanbæjar

Vegna snjóþunga er færi innanbæjar fremur þungt.