Fréttir

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins föstudaginn 21. apríl 2023

Ærslabelgur við Hólanes kominn úr vetrardvala

Ærslabelgur okkar Skagstrendinga er kominn úr vetrardvala og tilbúinn fyrir skólausa gesti! Bæjarbúar jafnt ungir sem aldnir eru hvattir til að skemmta sér við að hoppa og skoppa á belgnum sem verður opinn frá 09:00-21:00 alla daga í sumar.

Skagaströnd hlýtur styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Það er ánægjulegt að segja frá því að sveitarfélagið hlaut í dag styrk úr Framkvæmdasjóði ferðmannastaða til áframhaldandi uppbyggingar á Spákonufellshöfða.

Stefnur og markmið jafnlaunakerfis sveitarfélagsins

Í byrjun júlí 2022 var sagt frá því að sveitarfélagið hefði hlotið jafnlaunavottun samkvæmt Jafnlaunastaðlinum ÍST85. Vottunin er staðfesting á því að jafnlaunakerfi sveitarfélagsins uppfylli kröfur Jafnlaunastaðalsins.

Mynd vikunnar

Skagastrandarhöfn ca 1936

Lokað á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 13. apríl 2023

Plokkdagurinn 30. apríl 2023

Stóri plokk­dagurinn verður sunnudaginn 30. apríl nk.

Samstarfsyfirlýsing undirrituð vegna uppbyggingar hótels á Skagaströnd

Á fundi sveitarstjórnar dags. 5. apríl 2023 var samþykkt samstarfsyfirlýsing milli sveitarfélagsins og Fasteignafélagsins Þingeyri um undirbúning að uppbyggingu á glæsilegu hóteli á Skagaströnd. Hótelið hefur hlotið vinnuheitið Herring Hotel enda fyrirhugað að breyta húsnæði gömlu Síldarverksmiðju ríkisins sem stendur á Hafnarlóð 9 á Skagaströnd í umrætt hótel og glæða þessa merku byggingu nýju lífi. 

Mynd vikunnar

Gleðilega páska

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 5. apríl 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.