Viðbragðsáætlanir

  • Unnið er að aðgerðaráætlun fyrir sveitarfélagið í samræmi við fyrirmæli stjórnvalda, en sveitarfélagið og undirstofnanir hafa nú þegar gert ýmsar ráðstafanir til þess að bregðast við upp komnu ástandi.
  • Áréttað er að hægt er að nálgast nauðsynlegar upplýsingar um COVID-19 á eftirfarandi slóðum:
  • www.covid.is
  • www.almannavarnir.is
  • www.landlaeknir.is (guli borðinn efst á síðunni)
  •  
  • Viðbragðsáætlun sveitarfélagsins má nálgast hér.
  • Viðbragðsáætlun Félags- og skólaþjónustu A-Hún má nálgast hér.
  • Viðbragðsáætlun leikskólans Barnabóls má nálgast hér

Unnið er að uppfærslu annarra viðbragðs- og aðgerðaáætlana sem verða settar inn um helgina.

Sveitarstjóri