Fréttir

Óskað er eftir verktaka til að sinna snjómokstri með traktorsgröfu

Íþrótta- og skemmtidagur Umf. Fram

Þann 27. desember stendur Ungmennafélagið Fram fyrir fjölskyldusprelli í íþróttahúsinu. Þrautabraut, kýló og Huginn Frár spilar fyrir gesti! Frítt inn og allir velkomnir.

Jólakveðja frá Sveitarfélaginu Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra Með von um gleðileg jól og farsælt komandi ár

Jólalokun skrifstofu sveitarfélagsins

Gámaplan opið 27. desember

Nafnasamkeppni - Fuglaskoðunarhúsið á Spákonufellshöfða

Í tilefni þess að fuglaskoðunarhúsið á Spákonufellshöfða er fullbúið efnir sveitarfélagið til nafnasamkeppni meðal áhugasamra. Hægt verður að skila inn tillögum til 3. janúar nk. og mun sveitarstjórn taka ákvörðun um nafngiftina sem verður birt við formlega opnun hússins næsta vor.

Mynd vikunnar

Gleðileg jól

Fundarboð sveitarstjórnar

Jólalegasta húsið og jólalegasta gatan

Mynd vikunnar

Aðventa