Félagsstarf 60+ hefst að nýju í Fellsborg
19.09.2024
Nú byrjum við vetrarstarfið okkar loksins aftur mánudaginn 23. september næstkomandi. Alexandra Ósk Guðbjargardóttir er nýr umsjónarmaður félagsstarfsins og biðjum við ykkur um að taka hjartanlega vel á móti henni.

