Fréttir

Íbúðarlóðir á Skagaströnd auglýstar til úthlutunar

Íbúðarlóðir á Skagaströnd auglýstar til úthlutunar

Mynd vikunnar

Spákonfellsey brotin niður

Lokað á gámasvæði 17. júní

Lokað verður á gámasvæði á morgun laugardag - 17. júní. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Mynd vikunnar

Brottfluttar blómarósir

Sorphirða - Útboð

Sorphirða fyrir heimili, stofnanir, gámastöðvar o.fl. í Húnavatnssýslum 2023-2026 Verkið fellst í tæmingu á sorp- og endurvinnsluílátum við hús í Húnaþingi vestra, Skagaströnd og Skagabyggð, flutningi úrgangs og afsetningu ásamt rekstri gámastöðva á Skagaströnd.

Mynd vikunnar

Forsetaheimsókn 1988

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 9. júní 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Vatnslögn fór í sundur á Hólanesi - vatn komið aftur á

Vatnslögn fór í sundur á Hólanesi - vatn komið aftur á

Vinnuskóli og sumarstörf 17 ára og eldri hefjast í næstu viku

Vinnuskóli og bæjarvinna fyrir ungmenni í sveitarfélaginu hefst miðvikudaginn 7. júní nk.

BioPol hlýtur tæplega 19 m.kr. styrk úr Matvælasjóði

Matvælaráðherra hefur úthlutað um 577 milljónum króna úr Matvælasjóði.