Fréttir

Fundargerð 27. febrúar 2019

Fundargerð Atvinnu- og ferðamálanefnd 27. febrúar 2019

Urðunarstaðurinn Stekkjarvík – aukning á urðun

Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári hverju í 30.000 tonn, eða um samtals 9.000 tonn á ári. Ekki er um að ræða aukningu á heildarmagni úrgangs sem urðaður verður í Stekkjarvík.

Mynd vikunnar

50 ára afmæli Krabbameinsfélags Austur-Húnvetninga

Í tilefni af 50 ára afmæli Krabbameinsfélags Austur-Húnvetninga, býður félagið til afmælisveislu í Félagsheimilinu á Blönduósi

HSN auglýsir móttöku augnlæknis 27. og 28. febrúar nk.

Heilbrigiðisstofnun Norðurlands á Blönduósi auglýsir Örn Sveinsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðsstofnun Norðurlands á Blönduósi dagana 27. og 28. febrúar 2019

Aðalfundur Rauða krossins á Skagaströnd

Aðalfundur Rauða krossins á Skagaströnd verður haldinn laugardaginn 2. mars kl. 16:00

HSN auglýsir krabbameinsleit 27.-28. febrúar 2019

HSN auglýsir krabbameinsleit 27.-28. febrúar 2019

Nýr vefur Sveitarfélagsins Skagastrandar

Sveitarfélagið Skagaströnd hefur endurnýjað vef sinn á slóð www.skagastrond.is

30. janúar 2019

Fundargerð sveitarstjórnar 30. janúar 2019

Styrkur vegna frístundakorts hækkaður

Á fundi sveitarstjórnar þann 30. janúar sl. samþykkti sveitarstjórn að hækka styrk vegna frístundakorts úr kr. 15.000.- í kr. 25.000.- vegna 2019.