21.10.2025
Á heimasíðu Höfðaskóla er sagt frá því að opið hús verið á morgun þann 22. október.
16.10.2025
Sveitarstjórn styður réttindabaráttu kvenna og samþykkir að konum og kvárum sem hjá sveitarfélaginu starfa verði heimilt að leggja niður störf á launum þann dag á tímabilinu kl. 14-16 sem er sá tími sem útifundur mun standa yfir á Arnarhól
12.10.2025
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 þriðjudaginn 14. október 2025 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
02.10.2025
Í vor var ákveðið að efna til umhverfisverðlauna sveitarfélagsins og voru íbúar hvattir til þess að taka saman höndum við fegrun bæjarins. Það gekk heldur betur framar vonum og skartaði Skagaströnd sínu fegursta í sumar.
01.10.2025
Byggðasamlagi Félags- og skólaþjónustu A- Hún. hefur verið slitið og Húnabyggð tekið við leiðandi hlutverki í félagsþjónustu fyrir íbúa Húnabyggðar og Skagastrandar.
24.09.2025
Í TTT á fimmtudaginn ætlum við að hlusta á biblíusögu og gera svo kókoskúlur. Ókeypis fyrir öll.
22.09.2025
Nú hefjum við vetrarstarfið okkar í Fellsborg aftur eftir sumarfrí.
Þórunn Elfa Einarsdóttir hefur verið ráðin sem nýr umsjónarmaður starfsins og bjóðum við hana hjartanlega velkomna til starfa.