04.09.2025
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir laust til umsóknar starf umsjónarmanns félags- og tómstundarstarfs fullorðinna.
03.09.2025
Því miður þá nær Rarik ekki að leiðrétta mögulega tæknilega villu í gögnum og útgáfu hitaveitu reikninga Rarik á gjalddaga 01.09.2025. Áfram verður unnið að greiningu gagna til að tryggja rétta útgáfu á hitaveitu reikningi í október 2025
11.08.2025
Fyrri haustgöngur fara fram föstudaginn 5. september, seinni haustgöngur fara fram föstudaginn 12. september og eftirleit verður laugardaginn 4. október.
11.08.2025
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 13. ágúst 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
24.06.2025
Fyrir áhugasama bendum við á að hægt er að nálgast bækling um gönguleiðir á Skagaströnd hér.