Fréttir

Lúpína á Spákonufellshöfða

Dagana 14. og 15. júní n.k. mun fimm manna hópur sjálfboðaliða frá Umhverfisstofnun vinna að eyðingu lúpínu á Spákonufellshöfða.

Opnunartími kjörstaða vegna kosningana á laugardaginn 5. júní.

Laugardaginn 5. júní næstkomandi fara fram kosningar um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar.

Guðsþjónusta í Hólaneskirkju Sjómannadaginn

Vatnstruflanir

Vatnstruflanir verða á mánudaginn 7. júní eftir hádegi.

Mynd vikunnar

Ungatími

Golfkennsla fyrir börn og unglinga á Háagerðisvelli

Golfklúbbur Skagastrandar stendur fyrir golfkennslu á fimmtudögum í sumar kl. 14-16 á Háagerðisvelli.

Sumarstörf fyrir framhaldsskólanema

Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir sumarstörf við ýmis útiverkefni í sumar fyrir framhaldsskólanema 17 ára og eldri.

Framkvæmdir við smábátahöfn á lokametrunum

Grænfáni dreginn að húni við Höfðaskóla

Skólar á grænni grein, grænfánaverkefnið er alþjóðlegt umhverfismenntarverkefni sem rekið er af Landvernd á Íslandi. Markmið verkefnisins er að auka umhverfismennt, menntun til sjálfbærni og að styrkja umhverfisstefnur skóla. Verkefnið er stærsta umhverfismenntaverkefni í heimi og er haldið úti af samtökunum Foundation for Environmental Education.

Mynd vikunnar

Baldursbráin er sumarblóm