03.01.2025
Áramótin eru tími endurskoðunar og vonar, þar sem við lítum yfir farinn veg og horfum fram á veginn með bjartsýni. Á árinu sem er að líða höfum við saman unnið að því að efla samfélagið okkar, styrkja innviði og skapa tækifæri fyrir framtíðina.
28.12.2024
Samfélagið á Skagaströnd er lánsamt að eiga hina ýmsu velunnara en núna í desember
20.12.2024
Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra.
20.12.2024
Viðburðurinn ,,Íþróttamaður USAH 2024" var haldinn við hátíðlega athöfn í gær.
17.12.2024
Framkvæmdir við Ásgarð ganga vel. Búið er að reka niður 76 plötur og góður gangur í verkinu. Eftir áramót verður restin af verkinu boðin út en slá þarf upp mótum, járnbinda og steypa þekju, leggja ídráttarrör og vatnslagnir ásamt uppsetningu á tenglaskápum.
06.12.2024
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 mánudaginn 16. desember 2024 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
06.12.2024
Kveikt verður á jólatrénu á Hnappstaðatúni þriðjudaginn 10. desember klukkan 17:00