Opnunartímar

Íþróttahúsið á Skagaströnd verður opið sem hér segir í sumar: Kl 17:00 - 20:00 alla virka daga. Sundlaugin er opin virka daga 09:00 - 12:00 og 13:00 - 22:00 um helgar 13:00 - 17:00. Þó er lokað mánudaga og fimmtudaga kl. 11:00 - 12:00 vegna sundæfinga UMF Fram

Arnar HU 1 í höfn

Togarinn Arnar kom til heimahafnar á Skagaströnd sunnudaginn 29. júní sl. Afli skipsins var er átætlaður 557 tonn sem er rúmlega 1000 tonn úr sjó. Aflinn er að mestu úthafskarfi en einnig er grálúða lítill hluti aflans. Skipið var um 24 daga að veiðum og meðalafli á dag var því tæp 42 tonn. Aflaverðmæti er áætlað um 70 milljónir.